Hmmmmm....

Var svo sem ekki búin ađ nefna ţađ en ég hef tvisvar fundiđ löng, dökkbrún hár í sturtunni. Kristján sver og sárt viđ leggur ađ hann hafi ekki fariđ međ neinum í sturtu sem er međ sítt, brúnt hár og ég hćtti bara ađ hugsa um máliđ. Ţar til í kvöld. Ţegar birtist stór flóki af dökkbrúnu hári á stofugólfinu.

Ţetta er ekki mannshár en samt ekki plasthár. Ţetta er af...einhverju. Og svo er skrítin lykt af flókanum. Dálítiđ dýrsleg. Krakkarnir vissu ekkert um máliđ og Brandur vildi ekki tjá sig frekar en fyrri daginn. Vonandi er hann ekki farinn ađ veiđa svartálfa eđa einhver önnur fyrirbćri. Og hvađ međ sturtuna? Ţađ er mánuđur eđa meira síđan hárin fundust í henni og ţá var Grýla örugglega ekki vöknuđ ţótt hún gćti vissulega veriđ komin á stjá núna.

Hrollvekjandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásta Kristín Hauksdóttir

a

Ásta Kristín Hauksdóttir, 1.12.2006 kl. 20:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband