Lygn streymir Don

Voru lokaorðin í frétt á mbl.is um að Blanda sé að ryðja sig. Veistu hvað ég mundi þá? Þegar ég las "Lygn streymir Don" var ég svona 16-17 ára og gleggsta minningin er ekki bókin heldur að ég reyndi að endurgera matinn úr henni heima. Bakaði einhverjar hveitikökur á pönnukökupönnunni hennar mömmu og át þær, löðrandi í smjöri, meðan ég las. Eða var það meðan ég las "Við lifum á líðandi stundu"?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ertu ekki alveg búin að rústa herberginu hans Egils? Þetta er nú meiri dugnaðurinn!

Adda (IP-tala skráð) 17.2.2007 kl. 18:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband