Gullinbrúnn, húđin sem sól...

Ég held ađ mín miđlífskreppa hafi amk eina mjög jákvćđa birtingarmmynd. Hún er sú ađ ég er ađ enduruppgötva tónlistina sem ég hafđi svo gaman af í den. Nýji Supertrampdiskurinn, Janis Joplin og Stranglers eru ofarlega á listanum ţessa dagana. Ţađ líđur varla sá dagur ađ ég sé ekki í gríđarlegum fíling ađ syngja og dansa međ góđa tónlist í eyrunum. Ég er nýbúin ađ kaupa safndisk međ Stranglers, Peaches, og á honum er eilíft uppáhaldslag mitt "Golden Brown". Ţađ er magnađ, bćđi lagiđ og textinn, og sendir mig milliliđalaust aftur í skemmtilega fortíđ.

Í dag fengum viđ ljúfa heimsókn frá litlum frćnda frá Akureyri. Hann féll ágćtlega inn í krakkahópinn sem háđi hrođalegan galdrabardaga í garđinum svo viđ gullu sćringar og stýribölvanir daglangt. Ég er ekki frá ţví kötturinn sé hálftćtingslegur eftir ţetta, hefur sennilega lent í fleiri en einni lömunarsendingu. Ég notađi tćkifćriđ til ađ ţrífa og fór međ jöfnu millibili út í glugga: "Hver átti ađ tilkynna sig heim klukkan 4?" "Átti ekki einhver ađ fara heim klukkan 5?". Eitt hlutverk mömmunnar í dag ef nefnilega ađ fylgjast međ klukkunni fyrir liđiđ og lána farsímann sinn til ađ gormarnir geti hringt heim og samiđ um ađ vera "bara pínu lengur, ég er Harry núna og hann stjórnar."

Litla manneskjan fékk líka ađ blómstra og fara í mömmó međ einn enn minni nágranna sem lét sćmilega ađ stjórn og ţurfti hjálp međ rennilása og fleira.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband