Innrás kroppaţjófanna

Já, ég veit. Ţetta er ferlega slöpp ţýđing. En ástćđa titilsins er ađ ég held ađ ţađ hafi einhver önnur en ég vaknađ í bólinu mínu í morgun. Einhver sem vildi allt í einu morgunkaffiđ sitt svart og kom svo ekki tannţrćđinum milli tanna sem hefur hingađ til veriđ gjá á milli. Frekar vírađ.

En ţađ var ekki skipt um hversdaginn minn. Bara sama vinnan og heimilisstússiđ. Kristján og Margrét fara norđur á morgun og ţađ stóđ til ađ nota helgina til ţrifa en svo barst mér óvćnt heilmikil vinna sem ég ćtla ađ klára af í stađinn. Fínt, ţetta verđur feitur desember. Kannski svo feitur ađ ég geti ráđiđ fólk í ţrifin hérna. Ţađ vćri eina vitiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband