Stöđutékk

Ţessa dagana er ég ađ koma mér almennilega fyrir í nýju skrifstofunni minni hér í Reykjavíkurakademíunni.

Lífiđ hefur undanfariđ snúist um sumarfrí og -leiki í ţessu góđra veđri sem hefur ríkt í Reykjavík (frá ţví litla isöldin í júní leiđ undir lok). Eins og venjulega ríkti ţvílík ládeyđa í júlí ađ ég hef ekki séđ ástćđu til ađ blogga. En nú finn ég fyrirbođa ţessarar fjörgunar sem verđur alltaf eftir verslunarmannahelgina, ţegar fólk vaknar upp viđ ađ nú er hásumrinu ađ ljúka og best ađ klára ţađ sem klára átti áđur en skólar, leikhús, námskeiđ, listasýningar, bókaútgáfa, íţróttaćfingar og allt hitt byrjar á fullu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband