Hátíð bleytunnar

 

 

Við fórum semsagt niður á Hafnarbakka og fögnuðum Sjómannadeginum. Það var bara nokkuð gaman, þrátt fyrir úrhellið, og við fórum ekki heim fyrr en var búið að prófa hoppikastala, líta á furðufiska og fara í fallturn og einhverja snúningsgræju og sumar (ég) orðnar blautar í gegnum regngallana.

Svo fórum við heim og Egill fór út á nýja hjólinu sínu með afa.

Nú ert stytt upp og stendur til að kveikja upp í útiarninum og grilla sykurpúða.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

kveðja úr 26 stigum, sól og moskítóbitum

thora gunnarsdottir (IP-tala skráð) 11.6.2006 kl. 19:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband