...

Annar sunnudags-blađa-net-rólegheitasunnudagsmorgunn svo ég sleppi bara fyrirsögninni í ţetta sinn. Mćli sérstaklega međ Víkverja í dag.

Annars var Bryndís hjá okkur í gćr og viđ fórum í sleđaferđ og fengum andabrauđ hjá bakaranum og fórum og gáfum ógurlega. Svo var borđađ mikiđ af nammi og horft á Söngvakeppni og Spaugstofu.

Svona í lok janúar fer ađ fćrast yfir mig mikil garđyrkjuţrá. Ég fer ađ leggja matreiđslubókunum og glugga í garđyrkjubćkur fljótlega. Nú fer nefnilega ađ renna upp tími sáningar og mér dettur ć fleira í hug sem mig langar ađ prófa ađ rćkta. Allar ţessar venjulegu kryddjurtir, auk fleiri ávaxtatrjáa og svo vil ég gera tilraun međ grasker. Svo ţarf ég ađ pota niđur hvítlauk úti í garđi um leiđ og frost fer nćst úr jörđu. Og ţeim haustlaukum sem ég kom ekki niđur í október. Og huga ađ vorlaukunum. Og eitra fyrir meintri ranabjöllu. Og klippa runna. Og ná mér í fullt af stórum pottum til ađ hafa í salat og fleira gott. Svo langar mig ađ raftengja ţá potta ţví ég vildi gjarnan sjá feitu fressin úr nágrenninu stökkva upp í stórum boga ţegar ţau reyna ađ hćgja sér í ţá.

Dagurinn fer í heimsóknir og kannski ég líti eftir hćgindastól í stofuna líka, verđ á ferđ í húsgagnaverslanahverfinu Kópavogi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband