Af Biblíunni og annarri menningu

c_documents_and_settings_owner_my_documents_my_pictures_albertina_ballerina.jpg

Viđ sátum ţrjú og borđuđum kvöldmat í gćr, ég og börnin. Egill var ađ velta fyrir sér Biblíunni, hefur veriđ ađ grípa niđur í hana og velti fyrir sér hlutum eins og "á ég ađ gćta bróđur míns". Svo fór hann ađ velta fyrir sér muninum á gyđingum og kristnum, gamla og nýja testamentinu. Rétt ţegar samrćđurnar voru um ţađ bil ađ verđa óţćgilega háfleygar, greip Margrét frammí og skákađi bróđur sínum: "Ég á líka bćđi gamla og nýja Latabć".

Viđ Margrét ćtlum ađ eiga stund saman á morgun. Egill er hjá afa og ömmu í nótt og Kristján á helgarvakt svo viđ mćđgur ćtlum í balletttíma (svo gaman ađ skrifa ţetta orđ svona) í fyrramáliđ, svo í göngutúr og svo jafnvel hádegismat. Ljúft. Svo fer ég jafnvel í bíó međ ţau bćđi, ef nenna er til. Aumingja Kristján, alltaf hátíđ ţegar hann er ađ vinna. En ţegar kötturinn bregđur sér af bćnum...

Annars er ég rosalega dofin í kollinum núna, nánast botnfrosin af skammdegisdrunga. Bendi ţess í stađ á bloggiđ hennar Öddu sem er međ svađalegra móti í dag. Slóđin er hér neđar og til vinstri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband