Ahhhhh, sunnudagsmorgnar

Ţetta er skrifađ í rúminu undir hádegi. Margrét (og reyndar Kristján líka?) eru ađ horfa á Barbiemynd, Egill ađ koma sér til ađ klára margföldunartöflu sem hann lofađi afa sínum og ég búin ađ lesa öll pappírsblöđ og netblöđ sem mér hafa dottiđ í hug. Ţvílík sćla.

Enda er ég ađ fyllast eldmóđi og kaffi og farin ađ skipuleggja tiltekt í geymslunni samhliđa frágangi jólaskrautsins. Svo er löngu tímabćrt ađ Egill fái skrifborđiđ sitt upp. Ég kvíđi bara svo mikiđ fyrir ađ setja ţađ saman, ţetta er IKEA borđ og leiđbeiningarnar löngu týndar.

Ég lofađi sjálfri mér í gćr ađ taka nú myndavélina međ mér hvert sem ég fer. Ţađ loforđ var gefiđ á Ţingvöllum í labbitúr međ Öddu. Ćtli Ţingvellir séu fallegasti stađur á Íslandi? Ţađ er sama hvenćr ársins ég kem ţangađ, ég fell alltaf í stafi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband