Páfinn bannar skotthúfur og skautbúning

Vatíkanið gaf í dag út kardínálabréf um að peysuföt og faldar yrðu ekki vel séð klæði utan Íslands hér eftir.

Talsmaður Vatíkansins sagði að: "...gestir ættu að fylgja lögum þeirra þjóða sem þær heimsæktu."

http://english.aljazeera.net/NR/exeres/EB7ED09D-3527-4E8E-BEFE-3D1AB707EE22.htm 

Nei, auðvitað er þessu ekki saman að jafna, ég veit það. Ég sting þessu bara hérna inn af því mér finnst athyglivert að þessi áhrifamikla stofnun sé enn í gegndarlausum hernaði við heiðingjana. Sem, vel að merkja, sjá eflaust lítið athugavert við að kaþólskar nunnur gangi um þeirra lönd í sínum búningum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband