Svalíhalíla

Ég hélt Vetrarhátíđ um síđustu helgi. Hvađ get ég haldiđ upp á nćst? Kannski ég reyni bara ađ halda í mér hátíđagleđinni ţar til ađventan hefst. Eftir ađ ég hćtti viđ ađ útskrifast sem líffrćđingur, get ég nefnilega orđiđ séđ dagsetningar án ţess ađ fá hnút í magann og bara leyft mér ađ njóta ţess hvernig ein árstíđ tekur viđ af annarri.

En ţađ er margt planađ fyrir ađventuna, ţađ get ég sagt ţér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband