Viđ Castro

Hvađ er annars međ karlinn, er hann gersamlega ódrepandi? Mér skilst ađ nóg hafi veriđ reynt ađ koma honum fyrir kattarnef um ćvi hans og nú gefur hann alvarlegum veikindum langt nef líka. Hljóta ađ vera vindlarnir.

Ţađ eru líka fréttir af mér - viđ systurnar ćtlum allar í heimsókn til Ingu í vikunni eftir páska. Ég hlakka ógurlega til. Ég er viss um ađ ţađ verđur komiđ vor í London ţá og trén í blóma. Kannski ég reyni ađ draga ţćr međ mér í Kew.

Svo er ég ađ hugsa alvarlega um ađ vera í 10 daga til hálfan mánuđ viđ Bodensee í sumar međ karl og krakka. Sé fyrir mér ađ ţađ vćri auđvelt og gaman fyrir alla. Get hrćtt krakkana međ sögum um úlfa og birni í Svartaskógi og kćlt ţau niđur í vatninu ţessu á milli. Ćtti ađ verđa minnisstćtt. Ţóra, tek međ ţökkum öllum upplýsingum frá ţér um máliđ, man sjálf eftir Titisee og risatimburhúsinu, gauksklukkunni og feitu konunni á ströndinni. Og ógurlegum rútusöng.

Heyri í fréttunum međan ég skrifa ţetta ađ ég má eiga von á ađ borga 16.000 fyrir tannlćknaskođun krakkanna á eftir. Á hinum Norđurlöndunum borgar hiđ opinbera allan tannlćknakostnađ barna undir ákveđnum aldri. Biđ yfirvöld, hver sem ţau verđa eftir nćstu kosningar, ađ ákveđa hvort viđ ćtlum ađ vera jafnađarţjóđfélag eđa ekki og hćtta ţessum helv. línudansi milli einka- og opinbers heilbrigđiskerfis.images[3] 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband