Skvítabjörn

 

The grizzly-polar bear hybrid.

  

Rakst á fréttir á Wikipediu um ađ fyrsti blendingur skógarbjörns og hvítabjörns hefđi veriđ skotinn 26. apríl í Kanada. Vitađ er ađ tegundirnar geta ćxlast og jafnvel átt frjó afkvćmi en sönnun hefur ekki fundist fyrr en nú.

Kanadískir fjölmiđlar hafa svo veriđ ađ leika sér međ nafngiftir: Grizzapole, pizzly, grolar, pozzly og nunalak (sem er blanda úr inúítamáli).

Samt verđur latínunafniđ enn flottara: Ursus maritimus horribilis.

Hér er svo slóđin, ég stal myndinni ţađan:

http://en.wikipedia.org/wiki/Grizzly-polar_bear_hybrid

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband